23.10.2004 15:13

Laugardagur 23. 10. 04

Fórum til Trier í Þýskalandi og skoðuðum síðan minjar í hjarta borgarinnar Lúxemborg, sem eru á heimsminjaskrá UNESCO, og sýna gamla virkisveggi og rústir tengdar þeim.