Föstudagur 22. 10. 04.
Fórum til klaustursins í Clervaux í Ardennafjöllunum og skoðuðum einnig í bænum sjálfum ljósmyndasýninguna Family of Man, sem er einstök. Auk þess er þar stríðsminjasafn frá dvöl Bandaríkjamanna í bænum, áður en hann var frelsaður undan oki nasista.