20.10.2004 15:07

Miðvikudagur 20. 10. 04

Við Rut fórum klukkan 07.45 um Kaupmannahöfn til Lúxemborgar til að taka þátt í 10 ára afmæli EFTA-dómstólsins.