17.10.2004 16:51

Sunnudagur, 17. 10. 04.

Klukkan 11.oo var messa í Dómkirkjunni við upphaf kirkjuþings, sem sett var í Grensáskirkju klukkan 14.00 og var ég meðal ræðumanna við þá athöfn.