15.10.2004 22:11

Föstudagur, 15. 10. 04.

Hélt klukkan 11.00 til Akureyrar og tók þar klukkan 13.30 þátt í að opna endurgerða lögreglustöð og varastjórnstöð fyrir björgun og neyðarhjálp.