8.10.2004 10:08

Föstudagur, 08. 10. 04.

Að loknum ríkisstjórnarfundi fór ég til Vestmannaeyja, þar sem ég flutti erindi á fundi Sýslumannafélags Íslands og sat fyrir svörum auk þess að bjóða félagsmönnum og gestum þeirra til hádegisverðar, síðan hlýddi ég á erindi um öryggismál og var að nýju kominn til Reykjavíkur rúmlega 17.30.