29.9.2004 0:00

Miðvikudagur, 29. 09. 04.

Fór fyrir hádegi í heimsókn til fíkniefnalögreglunnar í Reykjavík og kynnti mér starfsemi hennar í ljósi hins mkla árangurs, sem hún hefur verið að ná.