26.9.2004 0:00

Sunnudagur, 26. 09. 04.

Fór klukkan 14.00 í Þjóðmenningarhúsið og hlustaði á Einar Má Guiðmundsson rithöfund flytja erindi fyrir fullum sal um Gunnar Gunnarsson skáld.