23.9.2004 0:00

Fimmtudagur, 23. 09. 04.

Evrópunefnd kom saman til fjórða fundar síns klukkan 14.00 og var þar ákveðið, að Hreinn Hrafnkelsson yrði starfsmaður nefndarinnar í hálfu starfi.