15.9.2004 0:00

Miðvikudagur, 15. 09. 04.

Ríkisráðið kom saman á Bessastöðum kl. 13.00, þar sem þeir skiptu um ráðherrastóla Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson og Siv Friðleifsdóttir vék sem umhverfisráðherra fyrir Sigríði Önnu Þórðardóttur.