10.9.2004 0:00

Föstudagur, 10. 09. 04.

Klukkan 17.00 var ég í Háskólanum í Reykjavík og flutti þar ávarp í tilefni útgáfu á fyrsta hefti Tímarits Lögréttu, en nemendur í lagadeild skólans standa að baki ritinu.