11.8.2004 0:00

Miðvikudagur 11. 08. 04

Klukkan 14.00 var annar fundur Evrópunefndar í svo miklu blíðskaparveðri, að spurt hafði verið, hvort ég ætlaði að efna til fundarins, þrátt fyrir veðrið.