5.8.2004 0:00

Fimmtudagur, 05. 08. 04.

Í hádeginu hitti ég fráfarandi stjórn Heimdallar í svonefndu þingmannaspjalli hennar og komum við saman á Grand hotel. Var ánægjulegt að ræða við stjórnarmenn og skiptast á skoðunum við þá um viðhorfin í stjórnmálunum.