21.6.2004 0:00

Mánudagur, 21. 06. 04

Ókum úr Fljósthlíðinni til Hafnar í Hornafirði en um kvöldið hófst þar fundur norrænna dómsmálaráðherra.