2.6.2004 0:00

Miðvikudagur, 02. 06. 04

Klukkan 14.00 efndi Þingvallanefnd til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu og kynnti nýja stefnu fyrir þjóðgarðinn til ársins 2024.

Klukkan 16.15 efndi Ólafur Ragnar Grímsson til blaðamannafundar á Bessastöðum og skýrði frá því, að hann ætlaði að synja fjölmiðlalögunum svonefndu.