25.5.2004 0:00

Þriðjudagur, 25. 05. 04

Haldið var upp á 75 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins með glæsibrag og um 1000 manna veislu á hótel Nordica. Var hressandi að taka þátt í svo góðri hátíð og verða var við mikinn og einlægan stuðning við Davíð Oddsson meðal veislugesta.