23.5.2004 0:00

Sunnudagur, 23. 05. 04

Ég sneri aftur frá London og lenti í Keflavík klukkan 15.00, á meðan ég var erlendis gerðist ekki annað á þingi en að stjórnarandstæðingar héldu áfram að tala um fjölmiðlafrumvarpið við 3. umræðu.