15.5.2004 0:00

Laugardagur 15. 05. 04

Annarri umræðu um fjölmiðlafrumvarpið lauk á alþingi með atkvæðagreiðslu rétt fyrir klukkan 19.00. Ég flutti tvær ræður í umræðunni þennan dag.