8.5.2004 0:00

Laugardagur, 08. 05. 04.

Fór á traktornum og fékk rabbabara hjá nágranna mínum til að setja í garðinn. Sló umhverfis húsið, en það hef ég ekki áður gert svona snemma. Vnur minn frá Kanada leit í heimsókn og fórum við í klukktíma gönguferð. Vélarnar mínar fóru allar í gang að lokum með aðstoð góðs granna og síðan var unnt að grilla kvöldmatinn í sólarblíðu.