1.5.2004 0:00

Laugardagur, 01. 05. 04.

Fór rúmlega 17.00 í Ráðhúsið,  þar sem borgarstjóri hélt þeim sið að bjóða þeim Reykvíkingum, sem verða 70 ára á árinu,  til móttöku.