27.4.2004 0:00

Þriðjudagur, 27. 04. 04.

Klukkan 14.00 flutti ég ávarp við upphaf prestastefnu í Grafarvogskirkju.

Eftir setningu prestastefnu fór ég að vinna með Sigmundi Erni sjónvarpsmanni á Skjá 1 að gerð þáttarins Maður og mann en hann verður sýndur sunnudaginn 2. maí. Voru atriði utan myndvers tekin þetta síðdegi.