Laugardagur 24. 04. 04
Fór klukkan 10.00 í Valsheimilið og tók þátt í alþjóðlega qi gong deginum undir leiðsögn Gunnars Eyjólfssonar.
(Ég hafði lofað að vera í Vestmannaeyjum þennan dag vegna málþings yfirlögregluþjóna en vegna fyrirhugaðs ríkisstjórnarfundar um fjölmiðlafrumvarp varð ég að aflýsa förinni þangað, auk þess var ekki flogið þennan dag til Eyja.)