20.4.2004 0:00

Þriðjudagur, 20. 04. 04.

Fór um kvöldið í Iðnó og fylgdist þar með því, hve glæsilega Pálína Jónsdóttir leikkona flutti á ensku leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur.