17.4.2004 0:00

Laugardagur 17. 04. 04.

Þingvallanefnd kom saman til fundar klukkan 10.00 með helstu starfsmönnum sínum og sérfræðingum til að ræða stefnumótun til næstu 20 ára, en unnið hefur verið að henni undanfarna mánuði.