15.4.2004 0:00

Fimmtudagur, 15. 04. 04.

Heimsótti í hádeginu heilsgæslustöð Hlíðanna við Drápuhlíð og fræddist um starfsemi hennar.

Var klukkan 14.00 í þætti Ingva Hrafns Jónssonar á útvarpi Sögu og ræddum við einkum jafnréttismál.

Fór klukkan 16.00 í Öskju, hið nýja náttúrufræðahús Háskóla Íslands, þegar það var formlega opnað.