6.4.2004 0:00

Þriðjudagur 06. 04. 04.

Í upphafi þingfundar gaf ég yfirlýsingu um, að ríkisstjórnin hefði þá um morguninn samþykkt tillögu mína um að endurskoða ákvæði almennra hegningalaga um reynslulausn.

Þennan dag birtist álit kærunefndar jafnréttisráðs um skipan mína á Ólafi Berki Þorvaldssyni í embætti hæstaréttardómara og mótmælti ég því strax í samtölum við fjölmiðla.