25.3.2004 0:00

Fimmtudagur, 25. 03. 04.

Tók þátt í fundi um viðhorf í garð Bandaríkjanna á vegum bandaríska sendiráðsins með starfsmönnum bandarískra sendiráða við Eystrasalt milli 10.00 og 11.00 á hótel Sögu.

Klukkan 11.30 kynnti ég skipulagsbreytingar í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu á fundi með starfsmönnum þess.

Klukkan 19.30 sótti ég kvikmyndasýningu og fund á vegum SUS í Valhöll og ræddi um bandarískar forsetakosningar.