17.3.2004 0:00

Miðvikudagur, 17. 03. 04.

Fór í Laugarásbíó klukkan 20.00 á forsýningu á Passion, píslaröngu Krists, eftir Mel Gibson. Þótti mikið til myndarinnar koma.