11.3.2004 0:00

Fimmtudagur 11. 03. 04.

Kynnti klukkan 15.00 á fundi í Grand Hotel stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingatækni á næstu fjórum árum. Fundurinn var vel sóttur af þeim, sem að þessum málum vinna og blaðamönnum.