27.2.2004 0:00

Föstudagur, 27. 02. 04.

Fór klukkan 13.45 um borð í danska her- og eftirlitsskipið Vædderen í Reykjavíkurhöfn og skoðaði það hátt og lágt undir leiðsögn skipstjórans og í fylgd danska sendiherrans auk embættismanna.