10.2.2004 0:00

Þriðjudagur 10. 02. 04

Dagurinn snerist að verulegu leyti um málefni sérsveitar lögreglunnar og hitti ég hana meðal annars að máli síðdegis á fundi í dómsmálaráðuneytinu auk þess að ræða við forystumenn lögreglunnar og landssambands hennar.