Laugardagur, 31. 01. 04.
Klukkan 13.15 hófst kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna á Hótel Sögu. Tók ég þar þátt í umræðum um hringamyndun og fleira og flutti ræðu.
Klukkan 13.15 hófst kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna á Hótel Sögu. Tók ég þar þátt í umræðum um hringamyndun og fleira og flutti ræðu.