29.1.2004 0:00

Fimmtudagur, 29. 01. 04

Um klukkan 11.00 komu fjögur frumvörp mín sem dómsmálaráðherra á dagskrá alþingis um sölu fasteiga, lögmenn, fullnustu refsinga og breytingu á umferðarlögum. Lauk umræðu um þau um klukkan 12.45 og var þeim síðan vísað til nefnda.