14.1.2004 0:00

Miðvikudagur, 14. 01. 04.

Íslensku tónlistarverðlaunin afhent í Þjóðleikhúsinu klukkan 20.00 og tók Rut við þeim fyrir hönd Kammersveitar Reykjavíkur fyrir besta hljómdiskinn með Brandenborgarkonsertum Bachs.