31.12.2003 0:00

Miðvikudagur, 31. 12. 03.

Klukkan 10.30 var ríkisráðsfundur á Bessastöðum. Á fyrri hluta fundarins hætti Tómas Ingi Olrich sem menntamálaráðherra á síðari hluta fundarins tók Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir við embætti af honum..