21.12.2003 0:00

Sunnudagur, 21. 12. 03.

Klukkan 17.00 voru jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur í Áskirkju, þar sem Rut spilaði Bach, eins og heiti tónleikanna sagði.