18.12.2003 0:00

Fimmtudagur, 18. 12. 03

Borgarstjórnarfundur síðdegis um fjárhagsáætlun og stóð hann til klukkan 03.10 að morgni 19. des. en ég fór skömmu eftir kvöldmat og sótti meðal annars jólatónleika Lögreglukórsins í kirkju Fíladelfíu.