25.11.2003 0:00

Þriðjudagur, 25. 11. 03.

Klukkan 14.00 setti ég málþing á vegum Norðurlandaskrifstofu og verkefnisstjórnar ríkisstjórnarinnar um upplýsingamál um rafrænt lýðræði, sem haldið var á Hótel Sögu.