1.12.2003 0:00

Mánudagur, 01. 12. 03

Klukkan 11.30 var ég í Þjóðmenningarhúsinu, þar sem kynntar voru styrkveitingar úr Kristnihátíðarsjóði við hátíðlega athöfn.