11.11.2003 0:00

Þriðjudagur, 11. 11. 03

Setti klukkan 19. 30 skákeinvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Bents Larsens á hótel Loftleiðum.

Fór klukkan 20.00 á tónleka Kammersveitar Reykjavíkur í Listasafni Íslands með verkum Hjálmars H. Ragnarssonar.