Föstudagur, 24. 10. 03
Klukkan 16.30 var boðið til hófs í nýjum húsakynnum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins við Skuggasund til að sýna hina góðu starfsaðstöðu, sem þar hefur verið sköpuð, og fagna flutnngum á þennan nýja stað.
Klukkan 16.30 var boðið til hófs í nýjum húsakynnum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins við Skuggasund til að sýna hina góðu starfsaðstöðu, sem þar hefur verið sköpuð, og fagna flutnngum á þennan nýja stað.