16.10.2003 0:00

Fimmtudagur 16. 10. 03

Flutti fjögur mál á alþingi fyrir hádegi en tók þátt í borgarstjórnarfundi síðdegis og lét þar einkum að mér kveða vegna þess hve illa er staðið að varðveislu fornminja við Aðalstræti.