11.10.2003 0:00

Laugardagur 11. 10. 03

Héldum af stað með Austrian Airlines til Vínarborgar klukkan 08.30 og græddum einn tíma á leiðinni þangað - vorum þar á flugvellinum frá rúmlega níu til ellefu, þegar farið var um borð í SAS-vél til Kaupmannahafnar og þaðan heim með Icelandair, sem lenti rúmlega 15.00 en síðan héldum við austur að Kvoslæk og vorum þar fram á sunnudag.