9.10.2003 0:00

Fimmtudagur, 09. 10. 03

Klukkan 09. 15 hófst á Hótel Kempinski í Sófíu dómsmálaráðherrafundur Evrópuráðsins og var þar fjallað um hryðjuberk og ráð til að draga úr hættu á þeim.