8.10.2003 0:00

Miðvikudagur, 08. 10. 03

Klukkan 07.45 flugum við til Kaupmannahafnar, þaðan til Frankfurt með SAS og síðan með Bulgarian Air til Sófíu, höfuðborgar Búlgaríu, en þar lentum við um klukkan 21.30 að staðartíma.