3.10.2003 0:00

Föstudagur, 03. 10. 03

Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2004 var til fyrstu umræðu á alþingi og eftir að hafa hlýtt á ræður þar fram eftir degi fór ég til Keflavíkur, þar sem ég tók þátt í því klukkan 16.00 að opna viðbyggingu við lögreglustöðina ásamt með Jóni Eysteinssyni sýslumanni og hans mönnum.