1.10.2003 0:00

Miðvikudagur, 01. 10. 03

Klukkan 13.30 var alþingi sett. Var það allt með hefðbundnu sniði, nema forseti Íslands kaus að flytja langa ræðu um Ísland og þróunaraðstoð og tengdi hana framboði Íslands til öryggisráðsins. (Utanríkisráðherra taldi engin tengsl þar á milli í viðtölum við fjölmiðla daginn eftir.)