27.9.2003 0:00

Laugardagur, 27. 09. 03

Klukkan 09.00 hófst haustferð starfsmanna dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og var ég með í henni fram yfir hádegi og veitti leiðsögn á gönguferð um Þingvelli.