25.9.2003 0:00

Fimmtudagur, 25. 09. 03.

Klukkan 13.15 var ég í Lögregluskólanum við Krókháls og fór þar í skoðunaferð, hitti skólastjóra, kennara og nemendur og ræddi um skólastarfið og framtíð þess til klukkan tæplega 16.00.