22.9.2003 0:00

Mánudagur, 22. 09. 03.

Klukkan 13.30 kom Davíð Oddsson forsætisráðherra í nýtt hús dóms- og kirkjumálaráðuneytisins við Skuggasund og afhenti mér lykla að því á formlegan hátt og skoðaði síðan húsið.

Klukkan 14.00 var efnt til blaðamannafundar til að kynna nýja útgáfu af Lagasafninu og jafnframt var sagt frá nýja húsnæðinu.